mentor  vidbrogd vid ovedri  outlook mail logo info.gif

Tuðfrítt uppeldi

Foreldrafélag Klébergsskóla býður foreldrum nemenda Klébergsskóla og gestum þeirra upp á fyrirlesturinn "Tuðfrítt uppeldi" miðvikudagskvöldið 22. mars kl. 19:30 í skólanum. Mikil ánægja hefur verið með fyrirlesturinn.  Hulda Snæberg Hauksdóttir fjölskyldufræðingur og leikskólastjóri er með fyrirlesturinn og hefur haldið mörg örnámskeið fyrir foreldrar. Endilega nýtið ykkur þennan frábæra fyrirlestur.
Stjórn foreldrafélagsins