mentor  vidbrogd vid ovedri  outlook mail logo info.gif

Gulur, rauður, grænn og blár...

Nokkrar listakonur á yngsta stigiIMG 5380 tóku sig til og "máluðu heiminn" fallegum litum. Það var ekki hægt annað en að smella af mynd og leyfa öðrum að sjá, þar sem rigningin skolaði þessu öllu burt.

Viðurkenning fyrir þátttöku í umhverfishreinsun

IMG 5449Nemendur tóku þátt í að hreinsa umhverfið í kringum Klébergsskóla í síðustu viku á sérstökum hreinsunardegi. Þannig vildi til að nemendur Klébergsskóla tóku saman mest af rusli í samanburði við þá skóla sem tóku þátt.  Þeim var færður blómvöndur og viðurkenningarskjal frá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.