• banner7
  • Baráttudagur gegn einelti 2013
  • skolahlaup2013
  • skíðaferð 2014
  • oskudagur-krakkar 2014
  • banner2
  • snjoenglar
  • horft yfir sundin blá

Skólasetning - Innkaupalistar

on .

Skólasetning verður í sal Klébergsskóla föstudagsmorguninn 22. ágúst kl. 8:30. Nemendur 1. bekkjar þurfa ekki að mæta á skólasetningu en verða kallaðir í viðtal með foreldrum þennan sama dag.

Nú eru innkaupalistarnir komnir á vefinn sjá skólagögn í hliðarvalmynd. Ekki er listi fyrir 1.-4. bekk þar sem skólinn kaupir inn fyrir þá nemendur og foreldrar greiða skólanum kr. 3800 fyrir hvert barn sitt í þeim bekkjum, sem leggjast inn á reikning skólans fyrir 23. ágúst.

Reikningsupplýsingar fyrir skólagögn 1.- 4. bekkjar: 549-14-400598 Kennitala: 671088-5069

Ath! setja þarf nafn barns í skýringu.